Nyskopun  

nyskopun.net

 

 

Um svarta vélmenniđ:

  • Í vélmenninu eru 24 ventlar sem stjórna hver fyrir sig einni hreyfingu.
  • Fyrir hvern ventil ţarf 2 slöngur og ţví eru 48 loftslöngur í barkanum frá stjórnborđinu ađ vélmenninu.
  • Í vélmenninu eru 30 lofttjakkar ţar sem ţađ ţarf tvo tjakka fyrir 6 hreyfingar af ţessum 24.
  • Í loftdćlunni er einn mótor međ 4 litlum loftpumpum sem snúast á knastás. Međ ţví ađ hafa ţćr á knastás fer allt afl mótorsins í ađ dćla lofti úr einni pumpu í einu. og hann dćlir ţá úr 4 pumpum í hverjum hring sem hann snýst.
  • Ţađ er ekkert límt saman og engir sérútbúnir kubbar. Svörtu loftslöngurnar eru ţó ekki frá LEGO og ástćđan fyrir ţeim er sú ađ barkinn međ ţessum 48 slöngum var of ţungur fyrir vélmenniđ ef ég notađi bara silicon slöngurnar.